3.5.2009 | 17:36
Hokkýstafur Michael Mann er brotinn og á hauga kastað
Undirstaðan undir málflutningi Al Gore og IPCC, loftslagsnefnd Sameinuðu þjóðanna, eru kenningar bandaríska prófessorsins Michael Mann um að hitastig á norðurhveli hafi verið nær óbreytt frá 900 - 1900. Þetta sýndi hann með línuriti sem kallað hefur verið Hokkýstafurinn, línuritið minnir á liggjandi hokkýstaf þar sem blaðið vísar upp þar sem línurit M. Mann á að sýna hina miku hitaaukningu á 20. öld.
Ég hef áður minnst á Hokkýstafinn og m. a. bent á að hin virta Veðurdræðistofnun Danmerkur, DMI, hefur lýst Hokkýstafinn sem rakalaus vísindi og hafnað honum. Ég hef verði spurður um sannanir fyrir þessu og birti hér þessa tilkynningu frá DMI og línurit sem byggt er á mismunandi mælingum.
Ég bendi einnig á að MISU, Meteorologiska Institutionen Stockholms Universitet, hefur afmáð hokkýstafinn af heimasíðu sinni og dæmt kenningar Michael Mann úr leik.
Samt berja menn höfðinu við steininn, telja kenningar IPCC og Al Gore vísindi en því miður eru þessi "vísindi" orðin trúarbrögð þar sem andstæðar skoðanir fást yfirleitt ekki birtar.
CO2 í gróðurhúashjálminum er innan við 1%, eitt af þeim efnum sem halda á okkur hita hér á jörðu. Hvernig getur þessi örstærð allt í einu haft svona mikil áhrif og hvaða sannanir eru fyrir því að sú aukning á CO2 frá því mælingar hófust (1958) sé af manna völdum? Og hvað sannanir eru fyrir því að CO2 valdi hækkun hita á jörðinni?
Bloggfærslur 3. maí 2009
Um bloggið
Sigurður Grétar Guðmundsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar