23.4.2010 | 13:06
Lokun Keflavíkurflugvallar er móðursýki á hæsta stigi
Ég er dolfallinn yfir gagnrýnislausum fréttaflutningi fjölmiðla vegna móðursýki flugmálayfirvalda varðandi lokun Keflavíkurflugvallar. Ég bý í Þorlákshöfn og hef átt erindi austur í Flóa í morgun. Eyjafjallajökull og gosstrókurinn var og er vel sýnilegur. Hann leggur nú til norðurs eða norð-vesturs svo það er Þórsmörkin og Tindfjöllin sem fá öskuna ef einhver er. Sú byggð sem hugsanlega fær ösku er Landsveitin og Hrepparnir. Eftir þessu er jafnvel meiri hætta á háloftaösku á Aureyrarflugvelli en á Keflavíkurflugvelli.
Ég sá gosið vel í fyrradag, þá var svartur strókur til suðurs en í dag er enginn svartur strókur frá gosinu.
Hversvegna spyrjið þið fjölmiðlamenn ekki um ástæður þess að Keflavíkurflugvöllur er lokaður? Kokgleypið þið hvaða vitleysu sem er án þess að spyrja?
Helst væri hægt að hugsa sér að ísl. flugmálayfirvöld vilji komast í "hasarinn" og heimsfréttirnar.
Lokun Keflavíkurflugvallar í morgun er ekkert annað en bull og vitleysa, það er ykkar fréttamiðla að fletta ofan af endemisvitleysu sem veldur einstaklingum miklum útgjöldum og erfiðleikum algjörlega að ástæðulausu.
Ég sá gosið vel í fyrradag, þá var svartur strókur til suðurs en í dag er enginn svartur strókur frá gosinu.
Hversvegna spyrjið þið fjölmiðlamenn ekki um ástæður þess að Keflavíkurflugvöllur er lokaður? Kokgleypið þið hvaða vitleysu sem er án þess að spyrja?
Helst væri hægt að hugsa sér að ísl. flugmálayfirvöld vilji komast í "hasarinn" og heimsfréttirnar.
Lokun Keflavíkurflugvallar í morgun er ekkert annað en bull og vitleysa, það er ykkar fréttamiðla að fletta ofan af endemisvitleysu sem veldur einstaklingum miklum útgjöldum og erfiðleikum algjörlega að ástæðulausu.
Bloggfærslur 23. apríl 2010
Um bloggið
Sigurður Grétar Guðmundsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.8.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar