Skiptir engu hvað Mervyn King seðlabankastjóri Bretlands sagði við Davíð, hann hafði ekkert umboð til að gefa neinn afslátt af því að við bærum áby ábyrgð á Icesave skuldinni

Meiri undrun vekur að Davíð Oddsson seðlabankastjóri Íslands skuli leyfa sér að hljóðrita samtal við stéttarbróður sinn en það er skylda í öllum samskiptum rafrænt, á netinu og einnig í síma, að láta viðmælandann vita að viðtalið sé tekið upp eða hljóðritað. Ekki vekur það minni furðu það sem kom í fréttum RÚV í morgun að ein af nefndum Alþingis sé búin að fá þetta samtal í útskrift. Strax eru Alþingismenn farnir að ræða innihald samtalsins en segja svo í öðru orðinu að auðvitað séu þeir bundnir þagnarskyldu!

Hvað skyldi sú þagnarskylda halda lengi?

Var samtalið birt með samþykki Mervyn King eða blásum við á allar samskiptareglur og lágmarks kurteisi?


Bloggfærslur 25. janúar 2011

Um bloggið

Sigurður Grétar Guðmundsson

Höfundur

Sigurður Grétar Guðmundsson
Sigurður Grétar Guðmundsson
Er vatnsvirkjameistari og orkuráðgjafi, býr í Þorlákshöfn. Höfundur "Lagnafrétta" í Fasteignablaði Mbl. í 16 ár
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • ...Djúpós
  • ...Kötluhlaup
  • ...Kötluhlaup
  • picture 3 1052200.png
  • ...osum_991993

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband