Meiri undrun vekur að Davíð Oddsson seðlabankastjóri Íslands skuli leyfa sér að hljóðrita samtal við stéttarbróður sinn en það er skylda í öllum samskiptum rafrænt, á netinu og einnig í síma, að láta viðmælandann vita að viðtalið sé tekið upp eða hljóðritað. Ekki vekur það minni furðu það sem kom í fréttum RÚV í morgun að ein af nefndum Alþingis sé búin að fá þetta samtal í útskrift. Strax eru Alþingismenn farnir að ræða innihald samtalsins en segja svo í öðru orðinu að auðvitað séu þeir bundnir þagnarskyldu!
Hvað skyldi sú þagnarskylda halda lengi?
Var samtalið birt með samþykki Mervyn King eða blásum við á allar samskiptareglur og lágmarks kurteisi?
Bloggfærslur 25. janúar 2011
Um bloggið
Sigurður Grétar Guðmundsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar