29.7.2010 | 08:55
Dapurlega framganga Árna Páls félagsmálaráđherra ţegar hann skipar Runólf Ágústson sem umbođsmann skuldara
Ţađ var (og er vonandi enn) yfirlýst stefna núverandi Ríkisstjórnar ađ gera allar stjórnarathafnir gagnsćjar, ekki síst viđ skipanir í embćtti. Ţví dapurlegra er ađ sjá Árna Pál félagsmálaráđherra skipa Runólf Ágústsson flokksbróđur okkar beggja í embćtti umbođsmanns skuldara. Runólfur á skrautlegan feril ađ baki, vann eflaust gott verk í byrjun sem skólameistari á Bifröst en hrökklađist ađ lokum úr embćtti vegna brests í siđferđilegum efnum sem og stjórnunarlegum. En Runólfur var ekki einn í heiminum, hann kom ađ ţegar góss ameríska hersins á Keflavíkurflugvelli komst í hendur Íslendinga. En ţví miđur stundađi hann fjármálbrask eins og hver annar útrásartortúlalubbi og skilur eftir sig skuldaslóđ, skuldir sem aldrei verđa greiddar.
Hverskonar dómgreindarleysi er ţađ hjá Árna Páli félagsmálaráđherra ađ skipa Runólf Ágústsson sem umbođsmann skuldara? Ćtlar Árni Páll ađ láta ţessa skipun í embćttiđ standa, eđa getur hann e. t. v. ekki breytt neinu?
Blađiđ DV hefur ekki ţađ orđ á sér ađ vera áreiđanlegasti fjölmiđill landsins en oft ratast kjöftugum satt á munn. DV fjallar um ráđningu Runólfs og kemst ađ ţeirri réttu niđurstöđu ađ hún sé fyrir neđan allar hellur.
Eru núverandi stjórnvöld ađ falla í hinn fúla pytt vinavćđingar, er ţađ mikilvćgara ađ vera flokksbróđir ráđherrans sem í stöđuna skipar heldur en ađ hafa flekklausan feril ađ baki?
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Kjaramál, Lífstíll, Viđskipti og fjármál | Facebook
Um bloggiđ
Sigurður Grétar Guðmundsson
Fćrsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 114267
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Núna er Árna Páli vandi á höndum. Sé horft til hans verka allra ţá er fátt sem ekki orkar tvímćlis. Ţađ er eins og manninum sé fyrirmunađ ađ komast skammlaust frá nokkru verki.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.7.2010 kl. 09:29
ff14 gil final fantasy 14 gold cheap ff14 gil final fantasy xiv cd key ff14 time card final fantasy xiv account final fantasy xiv power leveling cheap final fantasy xiv power leveling ff14 gold buy ff14 gil cheap ff14 gold final fantasy 14 cd key buy ffxiv cd key cheap ffxiv account ff14 powerleveling
aion gold (IP-tala skráđ) 29.7.2010 kl. 09:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.