Ég hef boðið mig fram til Stjórnlagaþings

Ég var að koma frá pósthúsinu hér i Þorlákshöfn, sem er reyndar með afgreiðslu hjá Landsbankanum, og póstlagði framboð mitt til Stjórnlagaþings með 44 meðmælendum. Ég mun bráðlega ræða ýmis atriði sem mér finnst að þyrfti að ræða vandlega á Stjórnlagaþinginu og þá gætu ef til vill orðið nokkur málefnaleg skoðanaskipti.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hafðu málefnin mörg og skýr, nafni, svo að það verði alveg ljóst, að atkvæði greitt þér sé ekki atkvæði greitt Samfylkingunni. Þá skal ég athuga þau með opnum huga.

Sigurður (IP-tala skráð) 12.10.2010 kl. 23:31

2 Smámynd: Sigurður Grétar Guðmundsson

Ég hef hér á blogginu ekki verið að hlífa Samfylkingarmönnum og konum frekar en annarra flokka fólki ef mér hefur fundist gjörðir þeirra ámælisverðar. Ef ég næ kjöri á Stjórnlagaþing mun ég gera allt sem í mínu valdi stendur til að hamla áhrifum stjórnmálaflokka og stjórnmálafla á þinginu.

Vona að þú fylgist með því sem kemur frá mér á blogginu en það er sá eini vettvangur sem ég sé að ég hafi aðgang að til að setja fram skoðanir mínar varðandi gerð nýrrar stjórnarskrár.

Sigurður Grétar Guðmundsson, 13.10.2010 kl. 09:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Grétar Guðmundsson

Höfundur

Sigurður Grétar Guðmundsson
Sigurður Grétar Guðmundsson
Er vatnsvirkjameistari og orkuráðgjafi, býr í Þorlákshöfn. Höfundur "Lagnafrétta" í Fasteignablaði Mbl. í 16 ár
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...Djúpós
  • ...Kötluhlaup
  • ...Kötluhlaup
  • picture 3 1052200.png
  • ...osum_991993

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband