Til Jóhönnu forsætisráðherra og forystu Samfylkingarinnar

Það er hávær krafa hjá landsmönnum að stjórnmálaflokkar gefi ákveðnari svör um hvað þeir ætli að gera eftir kosningar, fólk vill eins ákveðna stefnu og unnt er að gefa.

Ég geri þá kröfu til þín Jóhanna og ykkar í forystu Samfylkingarinnar að þið gefið skýlausa yfirlýsingu fyrir kosningar svohljóðandi:

Samfylkingin mun ekki taka þátt í ríkisstjórnarsamstarfi við nokkurn flokk eftir kosningar nema það ákvæði sé sett í stjórnarsáttmálann og því samstundis hrundið í framkvæmd að Ísland sæki um aðild að Evrópusambandinu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þá skulum við vona að landráðaflokkurinn Samfylkingin verði ekki í næstu Ríkisstjórn.

Þetta eru bara afarkostir sem þið hafið ekkert efni á !

Þjóðin vill ekki í ESB og meira að segja samkvæmt nýjustu skoðanakönnun þá vill góður meirhluti landsmanna ekki einu sinni fara í aðildarviðræður við ESB !

Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráð) 19.4.2009 kl. 15:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Grétar Guðmundsson

Höfundur

Sigurður Grétar Guðmundsson
Sigurður Grétar Guðmundsson
Er vatnsvirkjameistari og orkuráðgjafi, býr í Þorlákshöfn. Höfundur "Lagnafrétta" í Fasteignablaði Mbl. í 16 ár
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...Djúpós
  • ...Kötluhlaup
  • ...Kötluhlaup
  • picture 3 1052200.png
  • ...osum_991993

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 114095

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband