Dómur Hérađsdóms Reykjavíkur um vexti afmyntkörfulánum er Salómonsdómur og réttsýnn gagnnvart lántakendum

Dómurinn sem kveđinn var upp í Hérađsdómi Reykjavíkur um vexti af myntkörfulánum, sem dćmd hafa veriđ ógild, er mjög réttsýnn  gagnvart lántakendum. Ef höfuđstóll lánanna er fćrđur niđur um tugi prósenta hvernig í ósköpunum er hćgt ađ fara fram á ađ vaxtaprósentan sé áfram sú sama? Líklega yrđu ţá komin fram hagstćđustu lán sem nokkru sinni hafa veriđ til á Íslandi frá ţví verđtrygging var tekin upp, lán sem bera neikvćđa vexti og eru ekki í samrćmi viđ nein önnur lánaform hérlendis.

Ég sé ekki annađ en ađ Hćstiréttur muni mjög bráđlega stađfesta dóm Hérađsdóms Reykjavíkur, óbreyttir vextir af ţessum lánum koma ekki til greina en ţarna er farin mjög vćg leiđ gagnvart skuldurum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kjartan Sigurgeirsson

Ég vona ađ Hćstiréttur hafi vit á ađ stađfesta ekki ţennan vitlausa dóm.  Verđi svo eru nánast allir ţeir sem tóku myntkörfulán til langs tíma komnir í veruleg vanskil viđ lánastofnanir.  Viđ útreikning á ţessu, komst ég ađ ţví ađ í stađ ţess ađ hafa ofgreitt rúma milljón af smá myntkörfuláni til 40 ára, skulda ég bankanum svipađa upphćđ ef ţessi skrýtna niđurstađa í nafni réttlćtis nćr fram ađ ganga.  Ég hefđi aldrei látiđ mér detta í hug ađ taka lán á stýrivöxtum Seđlabanka, og tel svo vera međ flesta ţá sem létu blekkjast til ađ taka ţessi ólöglegu lán.  Í mínu tilfelli getur lánastofnun breytt vaxtaálagi á 3ja ára fresti, sem ţýđir ađ nćsta tćkifćri ţeirra til ţess er eftir 2 ár og gefst ţá skuldar 30 daga frestur til ađ greiđa upp lániđ, sćtti hann sig ekki viđ ákvörđun lánastofnunar.  Ég teldi eđlilegast ađ ţetta ákvćđi bréfsins stćđi, ţannig ađ eftir ţessi 2 ár geti ég greitt upp lániđ, ef vaxtabreyting lánastofnunarinnar fellur mér ekki í geđ.

Auk ţess get ég ekki séđ annađ en ađ í ţessu máli hafi dómarinn snúiđ öllum lagagreinum á haus, ţ.e. misnotkun á 4. gr. laga nr. 38/2001, en hún er eingöngu til ađ ákveđa vexti af skuld, ţar sem ekki er tekin fram vaxtaprósenta.  Mćtti t.d. nota ţá grein ţegar reiknađir eru vextir á ţá upphćđ sem ég hef ofgreitt af láninu.

Ţađ ađ óbreyttir vextir komi ekki til greina ţykir mér hćpin fullyrđing, en sennilega leggur samfylkingin mikla áherslu á ađ eignarhlutur Jóns Ásgeirs og hans nóta í bönkunum rýrni ekki, betra ađ skrýllinn taki skellinn

Kjartan Sigurgeirsson, 26.7.2010 kl. 10:35

2 Smámynd: Kristján P. Gudmundsson

Ţađ er fúlt, ađ lánastofnanir skuli hafa komizt upp međ ađ veita sakleysingum og eignalausu fólki ólögleg lán í mörg ár, án ţess ađ yfirvöld tćkju í taumana.

Sigurđur Grétar bendir réttilega á, ađ Hérađsdómur Reykjavíkur hafi komizt ađ réttri niđurstöđu og í allri sanngirni er ekki unnt ađ neita ţví.

Viđ eigum hvorki ađ beina reiđi okkar ađ dómstólum né ríkisstjórn ţessa lands, heldur á fólk ađ herđa upp hugann og reyna ađ gleyma

martröđinni sem fyrst og horfa fram á veginn.

Kv.,KPG.

Kristján P. Gudmundsson, 26.7.2010 kl. 11:55

3 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Ţessi lán voru tekin einmitt á ţeirri forsendu ađ ţau vćru hagstćđustu lán sem í bođi voru, en hérađsdómur hefur nú brotiđ forsendurnar fyrir slíkri lántöku. Annars er ţađ hćpin lögfrćđi ađ hérađsdómur skuli telja dóm hćstaréttar um ólögmćti valda forsendubresti. Niđurstöđur dómstóla eru ekki orsakavaldur, heldur afleiđing lögbrota. En á nýja Íslandi virđist ţađ vera stefnan ađ taka allt sem heitir heilbrigđ skynsemi og snúa á hvolf.

Guđmundur Ásgeirsson, 27.7.2010 kl. 10:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sigurður Grétar Guðmundsson

Höfundur

Sigurður Grétar Guðmundsson
Sigurður Grétar Guðmundsson
Er vatnsvirkjameistari og orkuráðgjafi, býr í Þorlákshöfn. Höfundur "Lagnafrétta" í Fasteignablaði Mbl. í 16 ár
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...Djúpós
  • ...Kötluhlaup
  • ...Kötluhlaup
  • picture 3 1052200.png
  • ...osum_991993

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 113916

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband